Sumarbústaðir

Fagsmíði hefur hafið smíði á glæsilegum sumarbústað sem er til sölu. Þá bjóðum við einnig upp á lóðir við Eystri Rangá. Myndir af bústaðnum má sjá hér á síðunni. Fyrir frekari upplýsingar má smella á "Húsin" eða hafa samband. 

Fagsmíði

Fagsmíði býr yfir mikilli reynslu í mannvirkjagerð og þjónustuvinnu. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er hægt að nálgast inni á vefsíðunni www.fagsmidi.is. 

Gestahús

Í gegnum tíðina höfum við einnig reist gestahús. Við leggjum mikla áherslu á vönduð hús sem þola íslenskar aðstæður. Þá bjóðum við upp á þann möguleika að smíða gesthúsið í samræmi við þinn sumarbústað.